Fimmtudagur 2.7.1998
Eftir hádegi fór ég í viðtöl við fjölmiðla um fundinn í Ottawa og samskiptin við Microsoft vegna íslenskunar á hugbúnaði þaðan, en óskir okkar í því efni höfðu verið til umræðu í Los Angeles Times og heimsþjónustu BBC-sjónvarpsins.