Fimmtudagur 25.6.1998
Klukkan 7.50 um morguninn fórum við Rut til London og þaðan til Lissabon til EXPÓ'98 eða heimssýningarinnar, sem þar er haldin um þessar mundir. Vorum við komin inn á hótel okkar þar skömmu fyrir kvöldmat.
Klukkan 7.50 um morguninn fórum við Rut til London og þaðan til Lissabon til EXPÓ'98 eða heimssýningarinnar, sem þar er haldin um þessar mundir. Vorum við komin inn á hótel okkar þar skömmu fyrir kvöldmat.