25.6.1998 0:00

Fimmtudagur 25.6.1998

Klukkan 7.50 um morguninn fórum við Rut til London og þaðan til Lissabon til EXPÓ'98 eða heimssýningarinnar, sem þar er haldin um þessar mundir. Vorum við komin inn á hótel okkar þar skömmu fyrir kvöldmat.