20.8.1998 0:00

Fimmtudagur 20.8.1998

Fyrir hádegið kom Signar á Brunni, menntamálaráðherra Færeyja, á minn fund með Peter Pedersen, ráðuneytisstjóra sínum, en þeir komu hingað í tilefni 30 ára afmæli Norræna hússins. Ræddum við samstarf landa okkar í mennta- og menningarmálum.