28.8.1998 0:00

Fimmtudagur 28.8.1998

Skömmu fyrir hádegi fór ég í heilsubúðina til Ægis og Guðnýjar í Hafnarfirði, en ég hafði slegið til og samþykkt að láta taka af mér árumynd og hlusta síðan á Guðnýju greina hana fyrir Ísland í dag á Stöð 2 og var þátturinn með okkur Margréti Frímannsdóttur um þessa heimsókn okkar og reynslu sendur út föstudaginn 29. ágúst.