17.9.1998 0:00

Fimmtudagur 17.9.1998

Allan daginn unnum við Rut að því með starfsmönnum Stöðvar 2 að gera sjónvarpsþátt. Var forvitnilegt að kynnast því, hve mörg handtök eru í kringum slíkan þátt, sem tekur ekki nema 25 mínútur að líða yfir skjáinn.