9.1.1997 0:00

Fimmtudagur 9.1.1997

Að kvöldi fimmtudagsins 9. janúar vorum við á frumsýningu Dómínó eftir Jökul Jakobsson í Borgarleikhúsinu.