20.3.1997 0:00

Fimmtudagur 20.3.1997

Síðdegis fimmtudaginn 20. mars leit ég inn á málverkasýningu Steingríms Eyfjörð í nýjum sýningarsal, sem er Úrbanía boutique að Laugavegi 37, þar hönnuðurinn Filippía selur föt.