Fimmtudagur 27.3.1997
Fimmtudaginn 27. mars kl. 16.00 fórum við í Langholtskirkju og hlýddum á kórinn þar með einsöngvurum og hljómsveit flytja Messías eftir Handel undir stjórn Jóns Stefánssonar.
Fimmtudaginn 27. mars kl. 16.00 fórum við í Langholtskirkju og hlýddum á kórinn þar með einsöngvurum og hljómsveit flytja Messías eftir Handel undir stjórn Jóns Stefánssonar.