Fimmtudagur 24.4.1997
Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, fór ég í skátamessu í Hallgrímskirkju, síðan á Vorvítamín Kórs Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðarkórsins í skólanum og loks til athafnar, þar sem Þorgrímur Þráinsson fékk Íslensku barnabókaverðlaunin.