25.9.1997 0:00

Fimmtudagur 25.9.1997

Um kvöldið fórum við á tónleika í Langholtskirkju, þar sem Sinfóníuhljómsveit Íslands lék á UNM-hátíðinni, það er hátíð ungra norrænna tónskálda og efndum við til móttöku fyrir tónskáldin í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar eftir tónleikana.