7.3.1996 0:00

Fimmtudagur 7.3.1996

Síðdegis á fimmtudag sótti ég aðalfund Eimskips, þar sem greint var frá frábærum árangri á síðasta ári. Að kvöldi fimmtudags var ánægjuleg frumsýning Herranætur MR á rússnesku leikriti, Sjálfsmorðingjanum.