5.12.1996 0:00

Fimmtudagur 5.12.1996

Síðdegis fimmtudaginn 5. desember fór ég í Þjóðarbókhlöðuna, þar sem Kvennasögusafnið var formlega opnað á þeim stað við hátíðlega athöfn.