5.10.2000 0:00

Fimmtudagur 5.10.2000

Síðdegis var ég við hátíðlega setningu item, Informal European Theatre Meeting, sem hófst í Loftkastalanum. Um kvöldið tók ég þátt í umræðum um skólamál í félagsskapnum Round Table með þeim Elnu Katrínu Jónsdóttur, formanni Félags framhaldsskólakennara, og Þorvarði Elíassyni, skólameistara í Verzlunarskóla Íslands.