28.9.2000 0:00

Fimmtudagur 28.9.2000

Fór síðdegis að Flúðum, þar sem ég ávarpaði haustþing kennara á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum og tók þátt í pallborðsumræðum. Sat síðan kaffifund með Félagi skólastjóra.