25.5.2000 0:00

Fimmtudagur 25.5.2000

Fyrir hádegi fer ég í George Washington-háskólann og afhendi þar Íslendingasögurnar að gjöf. Eftir hádegi fer ég í Cato Institude, hitti sérfræðing þess í skólamálum og kynnist viðhorfum hans til þróunar þeirra. Síðan flogið heim aftur.