30.10.2002 0:00

Miðvikudagur 30.10.2002

Var klukkan 11.00 í viðtalsþætti Arnrþrúðar Karlsdóttur á útvarpi Sögu og ræddum við einkum stjórnsýslu í Háskóla Íslands í tilefni af áliti umboðsmanns alþingis um lektorsveitingu í félagsvísindadeild.