18.9.2002 0:00

Miðvikudagur 18.9.2002

Klukkan 16.00 hittist borgarstjórnarflokksfundur sjálfstæðismanna eins og venjulega á miðvikudögum til að bera saman bækur sínar, fara yfir mál á vettvangi nefnda borgarinnar og leggja á ráðin um afstöðu og stefnumörkun.