11.9.2002 0:00

Miðvikudagur 11.9.2002

Um kl. 08.30 héldum við úr Fljótshlíðinni austur á Höfn í Hornafirði og komum þangað um hádegisbilið en klukkan 14.00 hófst þar Farskóli safnmanna og var ég þátttakandi í pallborðsumræðum alþingismanna síðdegis. Um kvöldið var eftirminnilegur humarnáttverður.