Miðvikudagur 10.4.2002
Fór fyrir hádegi á fund með starfsmönnum félagsþjónustu Reykjavíkurborgar að Suðurlandsnraut 32. Var á hádeginu á fundi með nemendum og kennurum í Kennaraháskóla Íslands. Fór um kvöldið á 80 ára afmælistónleika Lúðrasveitar Reykjavíkur í Langholtskirkju.