27.2.2002 0:00

Miðvikudagur 27.2.2002

Milli klukkan 10.00 og 12.00 voru almenn viðtöl í ráðuneytinu eins og venjulega á miðvikudögum alla daga mína í ráðuneytinu, sem ég var á landinu eða ekki fjarverandi vegna skyldustarfa eða í fríi. Komust nöfn þeirra, sem ég hafði ekki tök á að hitta fyrir einu blaði, þegar ég hætti ráðherrastörfum. Klukkan 14.00 flutti ég ávarp á fundi í Borgartúni 6, þegar prófanefnd tónslistarskólanna var stofnuð.