27.6.2001 0:00

Miðvikudagur 27.6.2001

Kl. 13.30 var efnt til ríkisráðsfundar að Bessastöðum til að ljúka formlegri staðfestingu á lögum vorþingsins. Fréttamenn gátu sér þess til, að eitthvað meira væri á seyði, en það reyndist ekki á rökum reist.