13.6.2001 0:00

Miðvikudagur 13.6.2001

Flugum til Osló klukkan 7.35 en síðdegis tók ég þátt í því með norska menningarmálaráðherranum, Ellen Horn, að opna norsk-íslenska menningardaga í Akershus-kastala í Osló.