23.5.2001 0:00

Miðvikudagur 23.5.2001

Klukkan 13.00 sat ég ársfund Háskóla íslands og tók þátt í umræðum á honum. Klukkan 17.00 flutti ég ávarp í 40 ára afmælishófi Lánasjóðs íslenskra námsmanna.