16.5.2001 0:00

Miðvikudagur 16.5.2001

Klukkan 14.00 tók ég þátt í fjarfundi við skóla í Róm en hér í Reykjavík stjórnaði Thor Vilhjálmsson rithöfundur honum og fór á kostum í ræðu sinni.