18.4.2001 0:00

Miðvikudagur 18.4.2001

Klukkan 14.00 var ég meðal ræðumanna á málþingi bókasafns- og upplýsingafræðinga um þekkingarstjórnun, en það var haldið í Háskóla Íslands á vegum skorarinnar í þessum fræðum og var stofa 101 í Odda þéttsetin.