4.4.2001 0:00

Miðvikudagur 4.4.2001

Ráðherrafundi OECD lauk með hádegisverði. Klukkan 17.00 hitti ég Catherine Tasca, menningarmálaráðherra Frakka, í ráðuneyti hennar og ræddum við meðal annars fyrirhugaða íslenska menningardaga í París árið 2003.