28.3.2001 0:00

Miðvikudagur 28.3.2001

Klukkan 14.00 var fyrsti fundur í samstarfsnefnd um starfsmenntun í framhaldsskólum, 18 manna nefnd, sem er nú að hefja annað starfstímabil sitt. Tók ég þátt í upphafi fundarins og kynnti meðal annars nýjan formann nefndarinnar, Guðjón Petersen, fyrrverandi forstjóra Almannavarna ríkisins.