7.3.2001 0:00

Miðvikudagur 7.3.2001

Svaraði fyrirspurn á alþingi um útboð á kennsluþætti í Áslandsskóla í Hafnarfirði en 6. mars heimilaði ég bæjarstjórn Hafnarfjarðar að ganga til útboðsins. Klukkan 15.00 tók ég við alþingishúsið á móti mótmælalistum netverja vegna reglugerðar um gjald fyrir stafrænar upptökur.