31.1.2001 0:00

Miðvikudagur 31.1.2001

Klukkan 17.00 tók ég þátt í að opna Baugsskólann að Skútuvogi 6 í Reykjavík en hlutverk hans er að mennta starfsmenn Baugs samkvæmt námskrá, sem fyrirtækið hefur gert.