20.12.2000 0:00

Miðvikudagur 20.12.2000

Fór í Hallgrímskirkju kl. 20.30 og hlustaði á þrjá kóra kvenna syngja undir stjórn Margétar Pálmadóttur fyrir fullu húsi.