Miðvikudagur 29.11.2000
Klukkan 16.00 var efnt til kaffisamsætis í fundarsal menntamálaráðuneytisins til að kveðja Árna Gunnarsson skrifstofustjóra, sem lét af störfum 1. desember eftir tæplega 42 ára starf í stjórnarráðinu.
Klukkan 16.00 var efnt til kaffisamsætis í fundarsal menntamálaráðuneytisins til að kveðja Árna Gunnarsson skrifstofustjóra, sem lét af störfum 1. desember eftir tæplega 42 ára starf í stjórnarráðinu.