25.10.2000 0:00

Miðvikudagur 25.10.2000

Var með viðtöl fyrir og eftir hádegi en klukkan 15.00 tók ég þátt í athöfn í Þjóðmenningarhúsinu, þar sem afhent var Evrópumerkið svonefnda fyrir gott nýbreytniverkefni í tungumálanámi og kennslu. Að þessu sinni fékk verkefnið Tungumálanám á Neti merkið.