26.7.2000 0:00

Miðvikudagur 26.7.2000

Fór klukkan 16.00 í Hafnarborg í Hafnarfirði og skoðaði þar einstæða sýningu gamalla franskra ljósmynda frá Íslandi með franska sendiherranum.