28.6.2000 0:00

Miðvikudagur 28.6.2000

Klukkan 14.30 tók ég þátt í því að taka nýjan fjarfundabúnað í Vík í Mýrdal í notkun með því að sitja fjarfund í höfuðstöðvum Byggðastofnunar við Engjateig með fólki í Vík.