3.5.2000 0:00

Miðvikudagur 3.5.2000

Klukkan 8.30 tók ég þátt í athöfn í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar, þegar skýrt var frá niðurstöðu í samkeppni um skipulag sýninga í Þjóðminjasafni Íslands.