12.4.2000 0:00

Miðvikudagur 12.4.2000

Klukkan 13.15 hófst ársfundur Rannsóknarráðs Íslands og var ég meðal ræðumanna þar. Klukkan 16.00 var athöfn í Alþingishúsinu í tilefni af útgáfu ritverksins Kristni á Íslandi, sem alþingi kostaði og kom út þennan dag.