5.1.2000 0:00

Miðvikudagur 5.1.2000

Klukkan 16.00 var athöfn í Hafnarfjarðarleikhúsinu, þar sem við Magnús Gunnarsson bæjarstjóri, Hilmar Jónsson leikhússtjóri og Magnús Ragnarsson. formaður Leiklistarráðs, rituðum undir samning um þriggja ára stuðning við leikhúsið, sem hefur á skömmum tíma áunnið sér sess sem gott atvinnuleikhús