29.12.1999 0:00

Miðvikudagur 29.12.1999

Klukkan 15.30 vorum við Rut í Norræna húsinu þar sem Hermanni Pálssyni prófessor var veitt verðlaun úr sjóði Ásu Wright. Klukkan 16.30 vorum við Sunnusal Hótel Sögu, þar sem Frjáls verslun tilnefndi Pál Sigurjónsson forstjóra Ístaks mann ársins í íslensku viðskiptalífi.