6.1.1999 0:00

Miðvikudagur 6.1.1999

Alþingi kom saman eftir jólaleyfi þennan dag. Fundurinn snerist þó ekki um sjávarútvegsmál eins og að var stefnt, því að sjávarútvegsnefnd þingsins hafði ekki lokið meðferð frumvarpsins, sem ríkisstjórnin flutti vegna kvótadóms hæstaréttar. Var efnt til þingflokksfundar um málið síðdegis.