10.2.1999 0:00

Miðvikudagur 10.2.1999

Klukkan 15.30 var umræða utan dagskrár um húsnæðismál Nemendaleikhússins að ósk Steingríms J. Sigfússonar. Var hálfeinkennilegt að hlusta á þingmenn stjórnandstöðunnar flytja skrifaðar skammarræður um mál, sem hafði verið leyst með farsælum hætti og samkomulagi allra aðila.