21.4.1999 0:00

Miðvikudagur 21.4.1999

Klukkan 17.00 var ég í Loftkastalanum og flutti ávarp, þegar ný leið á netinu til kauphallarviðskipta í Wall Street var opnuð á vegum Kauphallar Landsbréfa.