26.5.1999 0:00

Miðvikudagur 26.5.1999

Fórum að sjá leikriðið Abel Snorko býr einn á litlasviði Þjóðleikhússins, þar sem þeir Arnar Jónsson og Jóhann Sigurðsson flytja magnaðan texta af mikilli list.