Miðvikudagur 16.6.1999
Í þann mund, sem þinghaldi lauk, klukkan 14.00 fór ég í Þingholt og tók þátt í því að opna leitarvélina http://www.leit.is sem á að auðvelda öllum Íslendingum að leita upplýsinga á vefnum.
Í þann mund, sem þinghaldi lauk, klukkan 14.00 fór ég í Þingholt og tók þátt í því að opna leitarvélina http://www.leit.is sem á að auðvelda öllum Íslendingum að leita upplýsinga á vefnum.