29.9.1999 0:00

Miðvikudagur 29.9.1999

Þingflokkur sjálfstæðismanna kemur saman til að undirbúa þingstörfin og taka afstöðu til fjölmargra frumvarpa, þar á meðal þriggja frá mér: breytingar á grunnskólalögum vegna valfrelsis í samræmdum prófum, breytingar á framhaldsskólalögum til að skilgreina meðal annars einstakar námsbrautir betur og samræmd próf á framhaldsskólastsigi og endurflutt frumvarp til úvarpslaga.