Miðvikudagur 10.11.1999
Á hádegi stjórnaði ég fundi norrænu menningarmálaráðherranna með Nordennefnd Norðurlandaráðs og stjórn norræna menningarsjóðsins. Um kvölmatarleytið flutti ég Norðurlandaráði skýrslur frá menningarmálaráðherrunum og menntamálaráðherrunum.