3.6.1998 0:00

Miðvikudagur 3.6.1998

Við Rut efndum til síðdegisboðs í Ráðherrabústaðnum til að minnast 25 ára afmælis Íslenska dansflokksins, sem hafði fengið þrjá frægustu danshöfunda Evrópu til landsins í tilefni afmælisins og sýndi verk þeirra daginn eftir.