18.11.1998 0:00

Miðvikudagur 18.11.1998

Síðdegis svaraði ég fjórum fyrirspurnum á Alþingi. Vék ég athygli lesenda þessarar síðu á því, að fari þeir inn á vefsíðu menntamálaráðuneytisins geta þeir nálgast svör mín við fyrirspurnum á Alþingi. Einnig er unnt að kynnast umræðum á Alþingi með því að fara inn á vefsíðu þingsins.