9.12.1998 0:00

Miðvikudagur 9.12.1998

Ríkisstjórnin kom saman og ákvað að leggja fram frumvarp til að bregðast við kvótadómi hæstaréttar. Síðdegis var málið síðan rætt í þingflokkum ríkisstjórnarinnar og samþykkt að leggja það fram á þingi.