Miðvikudagur 1.1.1997
Að morgni nýársdags fórum við Rut í Dómkirkjuna og hlýddum á herra Ólaf Skúlason biskup flytja nýárspredikun sína. Síðdegis fór á nýársdag lá leið mín aftur að Bessastöðum, nú til að lyfta kampavínsglasi í tilefni nýja ársins.
Að morgni nýársdags fórum við Rut í Dómkirkjuna og hlýddum á herra Ólaf Skúlason biskup flytja nýárspredikun sína. Síðdegis fór á nýársdag lá leið mín aftur að Bessastöðum, nú til að lyfta kampavínsglasi í tilefni nýja ársins.