7.5.1997 0:00

Miðvikudagur 7.5.1997

Síðdegis miðvikudaginn 7. maí var dálítil athöfn í ráðuneytinu, þegar ég veitti nemendum Menntaskólans á Laugarvatni viðurkenningu vegna þátttöku þeirra í Sókrates-verkefni, sem er undir forsjá Evrópusambandsins, kom sendiherra þess hér á landi til athafnarinnar.